Almennar viðgerðir

Auto Center er lupin vottað bílamálunar- og réttingaverkstæði.

Hjá okkur starfa menntaðir bifvélavirkjar með margra ára reynslu í faginu. Við erum útbúnir öllum þeim tækjum sem þarf til að sinna flest öllum verkum sem tengjast bifvélavirkjum. Hvort sem það eru olíuskipti, bremsuskipti eða vélaskipti.
Verkstæði - AutoCenter
Almennar Viðgerðir - AutoCenter