AutoCenter opnaði nýverið nýja aðstöðu sem er sérhönnuð með lakk detailing í huga.
Aðstaðan er búin gríðarlega góðri lýsingu svo starfsmenn okkar geti metið ástand lakksins sem allra best.
Við erum sérfræðingar þegar kemur að lakki. Allir bílar sem rúlla í gegnum sprautuklefann hjá okkur fara í gegnum lakk detailing aðstöðuna okkar þar sem áferð nýja lakksins er yfirfarin eftir málun.

