Tjónaskoðun

AutoCenter er vottað Cabas verkstæði og sérhæfir sig í bílamálun og réttingum á öllum farartækjum.

Við gerum við fyrir öll tryggingarfélög sem og fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Lentir þú í tjóni?

Þá er fyrsta skref að bóka tíma í tjónaskoðun hér að neðan. Þú getur líka sent okkur póst eða hringt í síma 555-2000.
Panta Tíma

Í tjónaskoðun förum við vel yfir bílinn og myndum allar skemmdir, útbúum Cabas skýrslu og sendum hana til viðeigandi tryggingafélags. Á sama tíma getum við einnig aðstoðað þig við að gera tjónaskýrsluna.

Þegar skýrslan er samþykkt færð þú nýjan tíma í viðgerð. Við útvegum þér bílaleigubíl á meðan sem bíður eftir þér þegar þú mætir með bílinn. Við getum tekið á móti mjög mörgum bílum í einu og þessvegna er sjaldan mikill biðtími eftir viðgerð.

Tjónaskoðun AutoCenter
Tjónaskoðun AutoCenter