
Tesla verkstæði


tjónaskoðun
þér að
kostnaðarlausu!

Þjónustur
Lentir þú í tjóni?
Þá er fyrsta skref að bóka tíma í tjónaskoðun Þú getur bókað tíma með því að smella á skoða nánar hnappinn hér fyrir neðan. Einnig getur þú haft samband við okkur í síma eða tölvupósti fyrir frekari upplýsingar.
Gott að vita
- Vottað Cabas verkstæði
- Gerum við fyrir öll tryggingafélög
- Áralöng reynsla
Þarf að sprauta bílinn?
Hjá AutoCenter er einn fullkomnasti málningarklefi landsins og við notum aðeins efni frá Glasurit sem eru viðurkennd af öllum bílaframleiðendum.
Gott að vita
- Viðurkennd efni frá Glasurit
- Omia sprautuklefi í hæsta gæðaflokki
- Umhverfisvænni málningarklefi
Fullbúið réttingaverkstæði
Hjá AutoCenter starfa menntaðir bifreiðasmiðir með margra ára reynslu. Verkstæðið er útbúið besta búnaði sem völ er á. Smelltu á hnappinn og kynntu þér málið frekar.
Gott að vita
- Hágæða réttingarbekkur frá Car-O-Liner
- Tölvustýring sem tryggir nákvæmar mælingar
- Margra ára reynsla
Sprunga í rúðu?
AutoCenter býr yfir margra ára reynslu í bílrúðuskiptum. Við vinnum fyrir öll tryggingarfélög.
Gott að vita
- Vinnum fyrir öll tryggingarfélög
- Við bjóðum upp á orginal rúður í allar tegundir bíla
Umsagnir viðskiptavina
Gudni Thorkelsson2025-02-27 Frábær vinna og samskipti 😊 Bjarki Guðjónsson2025-02-25 Frábær þjónusta og mjög hjálplegir. Björgvin Gudmundsson2025-02-13 Takk fyrir þessa frábæru þjónustu Jarþrúður Þórarinsdóttir2025-02-12 Bíllinn er betri en nýr haraldur Bogi2025-02-05 Frábær þjónusta, vandvirkir og lausnamiðaðir 5 stjörnur frà mèr Gunnar Sig2025-02-04 Fagmennska alla leið. Allt gert 100%. Og eftir viðgerð er bíllinn þrifinn og var eins og nýr við afhendingu. Hannes Hjalmarsson2025-01-31 Frábær og fljót þjónusta! Bíllinn eins og nýr eftir hreinsun og bón í hólf og gólf! Mæli eindregið með Autocenter!!
Fagleg þjónusta fyrir ökutækið þitt.
AutoCenter bíður uppá alhliða þjónusta þegar bíllinn lendir í tjóni. Stjórnendur þess leggja mikin metnað í að útbúa starfsemina með bestu tækjum og búnaði sem til er hverju sinni og því er AutoCenter fullkomin staður fyrir bílinn þinn.