Fagleg þjónusta fyrir ökutækið þitt
AutoCenter bíður uppá alhliða þjónusta þegar bíllinn lendir í tjóni. Stjórnendur þess leggja mikin metnað í að útbúa starfsemina með bestu tækjum og búnaði sem til er hverju sinni og því er AutoCenter fullkomin staður fyrir bílinn þinn.
5 stjörnu
Vottað Tesla verkstæði
AutoCenter er 5 stjörnu Tesla vottað bílamálunar- og réttingaverkstæði sem sér um tjónaskoðanir og viðgerðir fyrir öll tryggingafélög.