Við hugsum vel um ökutækið þitt.
AutoCenter er Lupin vottað bílamálunar- og réttingaverkstæði. Við gerum tjónamat fyrir öll tryggingarfélög og sjáum um að koma bílnum þínum í lag eftir tjón.

Við erum sterkir á öllum sviðum.
AutoCenter er alhliða bifreiðaverkstæði sem bíður upp á eftirfarandi þjónustur.
Brennur þú fyrir bílum?
Við erum ávallt að leita af duglegum og reyndum starfskrörftum. Ef þú hefur áhuga á að starfa hjá faglegu fyrirtæki, sendu okkur þína umsókn.