Þjónustur
Lentir þú í tjóni?
Þá er fyrsta skref að bóka tíma í tjónaskoðun Þú getur bókað tíma með því að smella á skoða nánar hnappinn hér fyrir neðan. Einnig getur þú haft samband við okkur í síma eða tölvupósti fyrir frekari upplýsingar.
Gott að vita
- Vottað Cabas verkstæði
- Gerum við fyrir öll tryggingafélög
- Áralöng reynsla
Þarf að sprauta bílinn?
Hjá AutoCenter er einn fullkomnasti málningarklefi landsins og við notum aðeins efni frá Glasurit sem eru viðurkennd af öllum bílaframleiðendum.
Gott að vita
- Viðurkennd efni frá Glasurit
- Omia sprautuklefi í hæsta gæðaflokki
- Umhverfisvænni málningarklefi
Fullbúið réttingaverkstæði
Hjá AutoCenter starfa menntaðir bifreiðasmiðir með margra ára reynslu. Verkstæðið er útbúið besta búnaði sem völ er á. Smelltu á hnappinn og kynntu þér málið frekar.
Gott að vita
- Hágæða réttingarbekkur frá Car-O-Liner
- Tölvustýring sem tryggir nákvæmar mælingar
- Margra ára reynsla
Sprunga í rúðu?
AutoCenter býr yfir margra ára reynslu í bílrúðuskiptum. Við vinnum fyrir öll tryggingarfélög.
Gott að vita
- Vinnum fyrir öll tryggingarfélög
- Við bjóðum upp á orginal rúður í allar tegundir bíla
Við hugsum vel um ökutækið þitt.
AutoCenter er 5 stjörnu vottað Tesla verkstæði og réttingaverkstæði. Við gerum tjónamat fyrir öll tryggingarfélög og sjáum um að koma bílnum þínum í lag eftir tjón.