Bílamálun

AutoCenter er vottað Cabas verkstæði og sérhæfir sig í bílamálun og réttingum á öllum farartækjum.

Við gerum við fyrir öll tryggingarfélög sem og fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Við leggjum mikinn metnað í að vera með bestu tæki og efni sem í boði eru til bílamálunar. Við notum aðeins hágæða efni frá Sikkenz sem eru viðurkenndir af öllum bílaframleiðendum. Öll sprautun fer fram í sprautuklefa í hæsta gæðaflokki frá Omia.

Bílamálun
Bílamálun

Einn fullkomnasti málningaklefi Íslands

Umhverfisvæni málningaklefinn hjá Auto Center er einn sá fullkomnasti sem í boði er.

Klefinn er hitaður upp með heitu vatni í staðinn fyrir dísel olíu og mengar þess vegna ekki eins og aðrir hefbundnir klefar.

Sprautuverkstæði AutoCenter
Bílamálun

Fullkomnasti réttingarbekkur sem í boði er frá Car-O-Liner

Hjá okkur starfa menntaðir bifreiðasmiðir með margra ára reynslu. Vinnuaðstaðan er útbúin besta tækjabúnaði sem til er. Réttingarbekkurinn er flagskipið frá Car-O-Liner sem er leiðandi framleiðandi í réttingarbekkjum í heiminum. Hann er útbúinn tölvustýrðum mælitækjum sem tryggja það að allar mælingar eru eins nákvæmar og hægt er.
AutoCenter Bílaréttingar
AutoCenter Bílaréttingar